Förðunarnámskeið


Viltu læra að farða þig sjálf?

Tekur aðeins 4 klukkustundir og þú lærir að farða þig fyrir daginn og kvöldið. Aðeins kennt í litlum hópum.
Vörurnar sem notaðar eru á námskeiðinu eru allar frá Gosh.

Einnig fylgir með glaðningur frá Gosh.

Kennari er Rósa Björk Hauksdóttir Íslandsmeistari í Tísku og Ljósmyndaförðun.

Verð 9.500- á mann                      
Hópafsláttur fyrir 4 eða fleiri

Námskeiðs pantanir í síma. 553-4420
                            
Rósa Björk Hauksdóttir lærði í förðunarskóla Face Stockholm árið 1997.

Rósa hefur unnið til fjölda verðlauna hér á landi sem og erlendis, einnig hefur hún tekið þátt í förðun á fjölmörgum sýningum eins og t.d Joe Boxer, fyrir fegurðarsamkeppnir, farðað fyrir tímarit og margt fleira.Undirvalmynd

Rósa Björk Hauksdóttir Dáleiðslutæknir býður upp á dáleiðslu, hægt er að losna við fóbíur, hætta að reykja, komast úr þunglyndi, grennast og byggja upp sjálfstraust og margt fleira.
Byggir á summit vefumsjónarkerfinu. www.igm.is