Helstu meðferðirnar


Markmið okkar er að bjóða upp á fyrsta flokks vöru og þjónustu í notalegu umhverfi.

Helstu meðferðirnar eru ýmsar andlitsmeðferðir, litanir, vaxmeðferðir, farðanir, fótsnyrtingar, handsnyrtingar, gelneglur, heilun,life system meðferðir,tattoo og airbrush brúnkumeðferð og dáleiðsla.

Neglur og List býður öllum viðskiptavinum sínum upp á ráðgjöf um val á snyrtivörum ásamt vali á meðferðum sem í boði eru.
Undirvalmynd

Rósa Björk Hauksdóttir Dáleiðslutæknir býður upp á dáleiðslu, hægt er að losna við fóbíur, hætta að reykja, komast úr þunglyndi, grennast og byggja upp sjálfstraust og margt fleira.
Þú ert hér: Forsíða or Þjónusta
Byggir á summit vefumsjónarkerfinu. www.igm.is