Fótsnyrting

Hvað er betra en að fara í fótsnyrtingu!
Frech táneglur eru mikið í tísku.
Hægt er að setja gelið beint á neglurnar eða lengja þær,
einnig getum við lagað skemmdar táneglur. 
Inngrónar neglur er einnig hægt að laga með geli,
ef þær eru mikið inngrónar er betra að fá spöng fyrst,
síðan er gel sett yfir þær.
Hægt er að fá fótsnyrtingu með gelinu og er þá tekin öll
hörð húð og naglabönd síðan eru fætur skrúbbaðar og
yndislegt fótanudd í lokin þannig að þú svífur út.

 

Fætur

                                                                                                                     
verð
Gel á táneglur glært / með french / með lit                                        
..................................              
5.700/6.500/6.900                   
 1 tánögl
..................................
2.000
Fótsnyrting / með lökkun / með french
................................. 7.500/7.900/8.500
Fótsnyrting fyrir gel
................................. 4.000
Lúxus fótsnyrtin með skrúbb,maska og ilmolíunuddi á herðar og höfuð
..................................                               9.200
 Lökkun á táneglur / með french
..................................
2.900/3.500
                          

Undirvalmynd

Rósa Björk Hauksdóttir Dáleiðslutæknir býður upp á dáleiðslu, hægt er að losna við fóbíur, hætta að reykja, komast úr þunglyndi, grennast og byggja upp sjálfstraust og margt fleira.
Þú ert hér: Forsíða or Þjónusta or Fætur
Byggir á summit vefumsjónarkerfinu. www.igm.is