Lanéche 1-5 þrep andlitsböð 

1 þrep > Næring- Jafnvægi.

Andlitsmeðferðirnar í fysta þrepi bæta næringu og kemur jafnvægi á milli raka og fituframleiðslu húðarinnar.

Þegar húðin þín hefur fengið heilbrigt útlit þá ert þú  tilbúin að fara í næsta meðferðarþrep.                                                       


2 þrep > Næring- Örvun.

Andlitsmeðferðirnar í öðru þrepi gefa meiri næringu og örvun þar sem húðin þín er nú tilbúin til að taka á móti áhrifaríkari andlitsböðum og kröftugri innihaldsefnum.

Fleece sérmaskar & eyelift augnmeðferð gefa húðinni aukinn ljóma.  


3 þrep > Árangur.

Húðin þín hefur nú náð mikilvægu markmiði,  andlitsmeðferðirnar í þriðja þrepi byggjast á  þremur  markvissum sérmeðferðum sem eru sniðnar fyrir þína húðgerð. 

Húðin þin er nú tilbúin að taka á móti nýrri tegund andlitsmeðferða sem hafa áhrifaríkari innihalsefni og gefa húðinni hámarks árangur. 


4 þrep > Fullkomnun.

Samverkun andlitsmeðferðanna í þriðja og fjórða þrepi er persónuleg meðferðaráætlun sem gefur þinni húð árangur og fullkomnun.

Fjórða þrep hefur einstaka sérstöðu og dýpt sem skilar sér til þín með aukinni vellíðan svo húðin þín geislar. 


5 þrep > Fullkomin fegurð.

Í Andlitsmeðferðinni í fimmta þrepi er hápunktinum náð, dekurmeðferð sem kallar fram fullkomna fegurð.

Húðin þín fær æskuljóman á ný. Fínar línur, djúpar hrukkur, slappleiki í húð, þreyta er meðhöndluð í fimmta þrepi.                                            
Húðin þín er fullkomnuð með hinum 5 einstöku meðferðrar þrepum. Meðferðarþrepin eru sveigjanleg eftir markmiðum meðferðarinnar og þörfum húðarinnar.  

Verð 6.900-9.900 kr.-                        

                                                         

                                                         


Undirvalmynd

Rósa Björk Hauksdóttir Dáleiðslutæknir býður upp á dáleiðslu, hægt er að losna við fóbíur, hætta að reykja, komast úr þunglyndi, grennast og byggja upp sjálfstraust og margt fleira.
Byggir á summit vefumsjónarkerfinu. www.igm.is