Tattoo föðrun

Hægt er að velja á milli tveggja tegunda af tattoo eitt sem er varanlegt og annað sem fer grynnra í húðina en venjulegt tattoo og aðrir litir notaðir og eyðist þess vegna smám saman. 


Hægt er að setja línu kringum augu, augnabrúnir og línu kringum varir, mjög gott fyrir þá sem vilja stækka eða lagfæra varirnar, allt eftir þörfum hvers og eins.


Einnig er hægt að fá sér myndir á líkama í ýmsum stærðum. Tattoo myndir endast í 3-7 ár og andliti  í ca. 2-5 ár með litum sem eiga að eyðast. 
                                    
  

Tattoo

                                          verð
Tattoo myndir frá                    
................................. 
12.000
Tattoo á varir .................................  
45.000    
Tattoo á augu                                            
.................................          
45.000
Tattoo á augabrúnir .................................. 45.000
Tattoo lagfæring frá
.................................. 29.000

           

Undirvalmynd

Rósa Björk Hauksdóttir Dáleiðslutæknir býður upp á dáleiðslu, hægt er að losna við fóbíur, hætta að reykja, komast úr þunglyndi, grennast og byggja upp sjálfstraust og margt fleira.
Þú ert hér: Forsíða or Þjónusta or Tattoo förðun
Byggir á summit vefumsjónarkerfinu. www.igm.is